Upplýsingar eignar  -  Þorrasalir 13-15
Almennar upplýsingar
Nafn Þorrasalir 13-15 Tegund Íbúð
Svæði Höfuðborgarsvæðið Öryggis kóði
Heimilisfang
Lýsing

Íbúðin er í fjölbýlishúsi í Þorrasölum 13-15 í Kópavogi og er númer 405. Í henni eru tvö svefnherbergi með rúmstæðum fyrir fjóra, rúmgóð stofa og eldhús, bað- og þvottaherbergi og stórar svalir. Í Þorrasölum eru ný húsgögn og heimilistæki. Bílskýli er í húsinu og bílastæði nr. 405 tilheyrir íbúðinni. Stutt er í alla þjónustu, m.a. sundlaug og fjölbreyttar verslanir.

Leigutími er að lágmarki einn sólarhringur og að hámarki vika í senn. Ekki er hægt að leigja staka daga um helgar

Sængur og koddar eru til afnota í íbúðinni en koma verður með sængurföt og handklæði. 



Eigandi
Kennitala 6312942279
Nafn Bændasamtök Íslands
Tölvupóstfang orlof@bondi.is
Heimilisfang Borgartún 25, 4.hæð
Póstnúmer 105
Sími 5630300

Svefnaðstaða
Einbreitt rúm 2 Tvíbreitt rúm 1
Barnarúm 1 Stærð á rúmdýnum Tvíbreitt: 160cm, Einbreitt: 100cm
Sængur og koddar 4 Svefnpláss 4

Búnaður
Ísskápur með frysti Brauðrist Örbylgjuofn
Ofn Kaffivél Þurrkari
Borðbúnaður fyrir 8 Útvarp Helluborð
Geislaspilari Sjónvarp Þvottavél
Uppþvottavél Barnastóll DVD spilari

Á staðnum
Hjólastólaaðgengi Gæludýr bönnuð
Reykingar bannaðar Gæludýr leyfð
Útihúsgögn Stærð 90
Svefnherbergi 2 Sturta
Baðker Þráðlaust net
Svalir

Annað
Viskustykki Borðtuskur
Uppþvottalögur Salernispappír
Ræstingarefni Handsápa
Þvottaefni


Umsjónarmaður
Nafn Bændasamtök Íslands
Tölvupóstfang sth@bondi.is
Sími 563-0300
Farsími



Laus tímabil
 
  desember 2024  
Sun Mán Þri Mið Fim Fös Lau
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        
janúar 2025
Sun Mán Þri Mið Fim Fös Lau
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
  febrúar 2025  
Sun Mán Þri Mið Fim Fös Lau
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28