Upplżsingar eignar  -  Žorrasalir 13-15
Almennar upplżsingar
Nafn Žorrasalir 13-15 Tegund Ķbśš
Svęši Höfušborgarsvęšiš Öryggis kóši
Heimilisfang
Lżsing

Íbúðin er í fjölbýlishúsi í Þorrasölum 13-15 í Kópavogi og er númer 405. Í henni eru tvö svefnherbergi með rúmstæðum fyrir fjóra, rúmgóð stofa og eldhús, bað- og þvottaherbergi og stórar svalir. Í Þorrasölum eru ný húsgögn og heimilistæki. Bílskýli er í húsinu og bílastæði nr. 405 tilheyrir íbúðinni. Stutt er í alla þjónustu, m.a. sundlaug og fjölbreyttar verslanir.

Leigutími er að lágmarki einn sólarhringur og að hámarki vika í senn. Ekki er hægt að leigja staka daga um helgar

Sængur og koddar eru til afnota í íbúðinni en koma verður með sængurföt og handklæði.