Íbúðin er á þriðju hæð, 3ja herbergja 91.8 fm með stæði í lokaðri bílgeymslu. Íbúðin skiptist í stofu og eldhús í opnualrými með útgengi á svalir, tvö svefnherbergi, bæði með 160 sm. hjónarúmum, baðherbergi með sturtu, forstofu ogþvottahús með sambyggðri þvottavél og þurrkara. Svefnpláss og sængur eru fyrir 6 manns. Í stofu er svefnsófi 140 sm. Ef hann er notaður til gistingar skal án undantekningar setja ofan á hann dýnu sem er upprúlluð ofan á skáp í þvottahúsi.Að auki er ungbarnarúm, dýna er geymd á vegg í þvottahúsi.

Rúmfatnaður og handklæði fylgja ekki íbúðinni.