Íbúðin er þriggja herbergja og er eitt stórt rúm í öðru herberginu 180 cm. breitt og 200 cm. langt en í hinu er tvö rúm sem eru 90 cm. breitt og 200 cm. langt. Í miðríminu er eldhús borð fjórir stólar og sófi, sófaborð, sjónvarps skápur,og sjónvarp í eldhúsi er öll heimilis tæki ásamt uppþvottavél.

Þvottavél er inn af salernis herbergi og þar er þvottavél og þurrkari ásamt ýmsu fleira.

Barnastóll er sængur og koddar fyrir sex, viskustykki og gólf tuskur og fleira.