Umgengni

Umgengni
Umgengni lýsir innra manni og eru allir hvattir til ađ umgangast orlofshúsin međ sóma. Ef eitthvađ er athugavert viđ umgengni eđa ţrifnađ húsanna viđ komu ţá látiđ vita á skrifstofu félagsins.

Viđ brottför
Ţrífa húsiđ, grilliđ og heita pottinn
Takiđ sjónvarp og útvarp úr sambandi
Athugiđ hvort allir gluggar séu lokađir og krćktir
Hurđir vel lokađar og lćstar
Lykillinn kominn í lyklaskáp eđa til umsjónarmanns
Ekki taka hita af húsinu viđ brottför

Í Reykjaskógi verđur ađ skrúfa fyrir neysluvatn áđur en hús er yfirgefiđ, ţađ er slökkvari í forstofunni.

Tćki og tól
Í öllum húsunum eru eldhúsáhöld, sćngur og koddar. Einnig eru barnarúm og barnastólar í öllum húsunum.
Nánari upplýsingar um fylgihluti hvers húss og skiptitíma er ađ finna í leigusamningi sem leigutaki fćr viđ greiđslu.

Nauđsynlegt ađ taka međ

borđklútar
diskaţurrkur
uppţvottalögur
salernispappir
Sćngur og koddaver.


Gátlisti vegna ţrifa

     Ţrífa ísskáp
·    Ţrífa Bakarofn
·    Tćma ruslaskáp og ţurrka innan úr honum
·    Ţrífa vask og ganga úr skugga um ađ leirtau sé allt hreint
·    Ţrífa klósett, vask, sturtubotn og sturtuklefa
·    Ryksuga og skúra öll gólf
·    Ţrífa útigrill
·    Ţrífa heitan pott vel og nota til ţess viđeigandi bursta.

Gangiđ vel um húsiđ og rćstiđ daglega, allar skemmdir á innanstokksmunum eru á ábyrgđ leigutaka.  Vinsamlega tilkynniđ félaginu um ţađ ef skemmdir verđa á einhverjum hlutum.
Ef rćsting telst ekki fullnćgjandi áskilur STFS sér rétt til ţess ađ kaupa út ţrif sem vćru ţá á kostnađ leigutaka.
Hús í eigu STFS eru hús í eigu félagsmanna ţannig ađ ţađ er allra hagur ađ vel sé um húsin gengiđ, ţannig telst okkur ađ halda kostnađi í lágmarkiWink