Reglur um útleigu orlofseigna


Pantanir utan sumarleyfistíma
Til ađ panta orlofshús eru fjórar leiđir fćrar. Einfaldast er ađ fara inn á www.stfs.is/orlof og panta laus orlofshús, skrá greiđslukorta-upplýsingar og prenta út samning. Ţá er einnig hćgt ađ senda tölvupóst á stfs@stfs.is eđa hringja í síma 421-2390 á skrifstofutíma, ţá verđur ađ greiđa međ korti í gegnum síma eđa millifćra til STFS áđur en samningur er sendur.

Öryggisnúmerin
Ef slys ber ađ höndum, hafiđ ţá samband viđ neyđarlínuna í síma 112 og gefiđ upp öryggisnúmer hússins sem ţiđ eruđ stödd í.

Úthlutunarreglur
Á sumrin eru húsin og íbúđirnar leigđar félagsmönnum til vikudvalar í senn, en á öđrum tímum eftir samkomulagi. Úthlutun fer fram eftir punktakerfi og eru reglur um ávinnslu og frádrátt punkta eftirfarandi:

Ávinnsla punkta
Félagsmađur ávinnur sér 1 punkt fyrir hvern unnin mánuđ eđa 12 punkta á ári.

Frádráttur punkta viđ úthlutun

Á sumrin  eru frádregnir punktar 36.  Yfir vetratímann er engin punktafrádráttur.


- Tímabil sumarútleigu breytast frá ári til árs.
-Viđ útleigu um páska dragast frá 36 punktar.
- Viđ úthlutun á öđrum tímum koma engir punktar til frádráttar.

Ef fleiri en ein umsókn er um sama húsiđ á sama tímabili rćđur punktafjöldi hver hreppir hnossiđ. Ef punktafjöldi er jafn rćđur sú umsókn sem berst fyrst. Á umsóknareyđublöđum um orlofshús er gefinn kostur á allt ađ sex valmöguleikum. Ţví fleiri valkosti sem merkt er viđ, ţeim mun meiri líkur eru á úthlutun.
Vetrarúthlutun skerđir ekki rétt til sumarúthlutunar.