Páskar 2025

Úthlutun fór fram þann 25. febrúar 2025. 

Alls bárust 17 umsóknir. Úthlutað var eftir punktastöðu félagsmanna.


Orlofshús Byrjar  Endar Punktastaða
Vörðuás 18 - Munaðarnesi 16/04/2025 23/04/2025 306
Seljahlíð 7g Akureyri 16/04/2025 23/04/2025 41
 Efri-Reykir/ Reykjaskógur- Reykjavegur 8 16/04/2025 23/04/2025 234
Eyrarhlíð 43 - Munaðarnesi 16/04/2025 23/04/2025 112
Eyrarhlíð 44 - Munaðarnes 16/04/2025 23/04/2025 142