Blokkaríbúð miðsvæðis á Akureyri, stutt niður í bæ. Íbúðin er 4 herbergja ( 3 svefnherbergi og stofa), nýlega tekin í gegn að innan og mjög vel búin öllum helstu þægindum. Hjónarúm í einu herbergi með barnarúmi, svefnsófi í öðru og svo kojur í því 3. Íbúðin er á 3.hæð. Í geymslu niðri eru 4 reiðhjól-2 fullorðins og 2 barnahjól. Lyklageymsla er inni á forgangi hússins og númerið byrtist á leigusamningnum
|