Húsið 90fm er með 3 svefnherbergjum kojur fyrir 2 og 2 hjónarúm og 1 barnarúm. Svefnpláss fyrir 6. Sængur og koddar eru í húsinu en rúmföt þarf leigutaki að hafa með sér að heiman. Það er aðgengi fyrir hjólastóla. Lyklageymsla er utan á bústaðnum, númerið er á leigusamningnum.
|