Upplýsingar eignar  -  Vörđuás 18 - Munađarnesi
Almennar upplýsingar
Nafn Vörđuás 18 - Munađarnesi Tegund Sumarbústađur
Svćđi Vesturland Öryggis kóđi
Heimilisfang Vörđuás 18 Munađarnesi
Lýsing

Húsið 90fm er með 3 svefnherbergjum kojur fyrir 2 og 2 hjónarúm og 1 barnarúm. Svefnpláss fyrir 6.  Það þarf að hafa með sér rúmföt og handklæði tuskur og viskustykki.  Það er aðgengi fyrir hjólastóla.
Lyklageymsla er utan á bústaðnum, númerið er á leigusamningnum.

VINSAMLEGST ÞRÍFIÐ OG GANGIÐ VEL FRÁ HÚSINU VIÐ BROTTFÖR, ANNARS GETUR FÉLAGSMAÐUR ÁTT VON Á KR: 25.000 Í SEKT