Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu til að leigja húsið á La Marina. Gott hús í íbúðarkjarna á La Marina á suður Spáni, nærri Alicante. Svefnaðstaða fyrir 6 manns. Við húsið er sundlaug sem er sameiginleg með húsunum sem tilheyra kjarnanum. barnarúm og barnastól eru á staðnum. Börn yngri en 12 ára þurfa að vera í fylgd með fullorðnum við laugina, eins eru boltar og annað dót bannað við sundlaugina. Lykla þarf að sækja á skrifstofu okkar að Krossmóa 4
|