Upplısingar eignar  -  Eyrarhlíğ 44 - Munağarnes
Almennar upplısingar
Nafn Eyrarhlíğ 44 - Munağarnes Tegund Sumarbústağur
Svæği Vesturland Öryggis kóği
Heimilisfang Eyrarhlíğ 44 Munağarnesi
Lısing

Húsið sem er um 52m² samanstendur af anddyri, stofu, borðstofu, eldhúsi, 3 svefnherbergjum og baðherbergi. Verönd er við húsið.Svefnpláss er fyrir 7, þ.e. fyrir 2 í hjónaherbergi m/barnarúmi, tvíbreytt rúm og efri koja í öðru og fyrir 2 í koju í barnaherbergi. Sængur og koddar eru í húsinu en sængurföt verður leigutaki að hafa með sér sjálfur. 
Lyklageymsla er utan á bústaðnum, númerið byrtist á leigusamningnum.