Upplýsingar eignar  -  Seljahlíð 7g Akureyri
Almennar upplýsingar
Nafn Seljahlíð 7g Akureyri Tegund Íbúð
Svæði Norðurland Öryggis kóði
Heimilisfang Seljahlíð 7g Akureyri
Lýsing

Skemmtileg raðhús á 1 hæð . Húsið er staðsett í Glerárhverfinu á Akureyri, stutt í alla þjónustu. Í húsinu er 3 svefnherbergi, hjónarúm með barnarúmi í neinu, tvíbreytt rúm í forstofuherbergi og kojur í því 3ja. Svefnsófi er í stórrýminu. Svo eru 4 reiðhjól, 2 fullorðins og 2 barna.
Lyklageymsla er utan á húsinu og númer byrtist á leigusamningi