Upplřsingar eignar  -  Efri-Reykir/ Reykjaskˇgur- Reykjavegur 8
Almennar upplřsingar
Nafn Efri-Reykir/ Reykjaskˇgur- Reykjavegur 8 Tegund Sumarb˙sta­ur
SvŠ­i Su­urland Íryggis kˇ­i
Heimilisfang Reykjavegur 8
Efri- Reykir (Reykjaskˇgur)
Lřsing

Hlýlegt sumarhús í landi Efri - Reykja í Biskupstungum. Húsið er 4 herbergja (3 svefnherbergi og stofa). Í Hjónaherbergi er 160cm breytt hjónarúm, náttborð, fataskápur og barnarúm. Herbergi 2 er með 140 cm breiðu rúmi ,herbergi 3 er með tveimur einbreiðum rúmum. SÆNGURFÖT ÞARF AÐ TAKA MEÐ SÉR AÐ HEIMAN.  Eldhúsið er vel búið er með borðbúnaði fyrir 12 manns.Hægt er að opna stóra hliðið fyrir gesti sem eru með fellihýsi/hjóhýsi eða tjaldvagn. bannað að vera með bíl inná lóðinni.

Loka þarf fyrir neysluvatn  er hús er yfirgefið , Það er lokað fyrir neysluvatnið með því að slökkva á rofa í forstofu. ( áríðandi að þetta sé gert)

Ef orlofshúsið er ekki vel frá gengið og þrifið, getur félagsmaður átt von á kr: 25.000 SEKT