Vetrarútleiga
Flest húsa okkar eru til útleigu ađ vetri til. Ţá er ekki stuđst viđ punktakerfi heldur rćđur hver pantar fyrstur. Vetrarúthlutun skerđir ekki rétt til sumarúthlutunar né um páska.  Helgar leigjast út frá kl. 16:00 á föstudegi til kl. 18:00 á sunnudegi, ađra daga skal rýmt eigi síđar en kl. 12:00. Mánudagar til föstudaga eru leigđir út í dagsleigu og ţví hćgt ađ lengja helgar í annan hvorn eđa báđa enda.
Ađeins er hćgt ađ panta eitt hús eđa íbúđ á hverju tímabili á vefnum.

Pantađ á vefnum
Ţegar pantađ er á vefnum ţarf ađ velja "Innskráning" úr valmynd.  Nćst er skráđ innskráning međ Íslykli eđa rafrćnum skilríkjum  Ţá er valiđ "Laus tímbil" úr valmynd.  Veljiđ viđeigandi mánuđ og tímabil.  Ţá ţarf ađ ýta á hnapp neđst á síđunni "Senda" og siđan "Stađfesta".  Nćsta skref er ađ "Samţykkja" skilmála og síđan ţarf ađ haka viđ "Samţykkt" og velja hnappinn "Greiđa."  Ţú hefur 10 mínútur til ađ bóka orlofshús eftir ţađ dettur ţú út nema ţú sért búinn ađ velja greiđslu í kortagátt ţá gefast ađrar 10 mínútur til ađ greiđa međ kreditkorti áđur en bókun dettur út.  Kvittun og leigusamningur sendist á uppgefiđ tölvupóstfang ađ greiđslu lokinni.  Ţeir sem ekki hafa kreditkort ţurfa ađ hafa samband viđ skrifstofu til ađ ganga frá greiđslu.


Ef slys ber ađ höndum, hafiđ ţá samband viđ neyđarlínuna í síma 112 og gefiđ upp öryggisnúmer hússins sem ţiđ eruđ stödd í.

Sumarútleiga (júní-ágúst)
Ađ vori eru sumarleigan auglýst og hćgt ađ sćkja um rafrćtn.  Ţví fleiri valkosti sem merkt er viđ, ţeim mun meiri líkur eru á úthlutun.  Úthlutunarreglur er ađ finna hér ađ neđan. Á Sumarleigutímabilinu er leigt frá  frá föstudegi til föstudags. Hús/íbúđ afhendist leigutaka frá kl. 16:00 viđ upphaf leigutímabils og skal rýmt eigi síđar en kl. 12:00 sama dag og leigutímabili lýkur.

Úthlutunarreglur
Á sumrin eru húsin og íbúđirnar leigđar félagsmönnum til vikudvalar í senn, en á öđrum tímum eftir samkomulagi. Úthlutun fer fram eftir punkta-kerfi og eru reglur um ávinnslu og frádrátt punkta eftirfarandi:

Ávinnsla punkta
Hver félagsmađur sem greitt hefur fullt félagsgjald ávinnur sér einn punkt fyrir hvern mánuđ sem hann er í félaginu.

Frádráttur punkta viđ úthlutun
- Frá fyrsta föstudegi sumarleigutímabils til síđasta föstudags sumarleigutímabils eru dregnir frá 12 punktar fyrir stóra íbúđir og orlofsbústađi
- Fyrir minni íbúđir eru dregnir frá 10 punktar, 6 punktar fyrir litlar íbúđir, íbúđarherbergiđ og litla húsiđ í Skorradal.
- Viđ leigu á öđrum tímum koma engir punktar til frádráttar.
Ef fleiri en ein umsókn er um sama húsiđ á sama tímabili rćđur punktafjöldi hver hreppir hnossiđ. Ef punktafjöldi er jafn rćđur sú umsókn sem berst fyrst. Ţví fleiri valkosti sem merkt er viđ, ţeim mun meiri líkur eru á úthlutun. Vetrarúthlutun skerđir ekki rétt til sumarúthlutunar.