Tjaldsvćđiđ á Skógarnesi viđ Apavatn er opnađ í maí ár hvert ţegar frost er fariđ úr jörđu og er opiđ fram í september. Tjaldsvćđiđ er búiđ öllum ţeim ţćgindum sem hćgt er ađ bjóđa á tjaldsvćđi s.s. snyrting, sturta, gasgrill, útivaskar undir ţaki, heitt og kalt vatn, sjónvarpsskáli, leiktćki, frisbígolf og fótboltavellir, strandblakvöllur, púttvöllur og 9 holu par 3 golfvöllur, veiđi, bátar ofl. 

GPS hnit: 20°39´23.40"W,64°11´l.73"N


Gjaldskrá fyrir tjaldsvćđi á Skógarnesi og Miđdal sumar 2024

Verđskrá  félagsmenn:

Helgardvöl, frá föstudegi til sunnudags, kr. 4.500 per einingu međ rafmagni.

Virkir dagar, mánudagur til föstudags, kr. 2.250 sólarhringur per einingu međ rafmagni, sólarhringur.

Verđskrá fyrir svćđi sem eru ekki međ rafmagn: 

Helgardvöl, frá föstudegi til sunnudags, kr. 3.400 per einingu

Virkir dagar, mánudagur til föstudags kr. 1.700 sólarhringur per einingu, sólarhringur.


Verđskrá gestir:

Helgardvöl, frá föstudegi til sunnudags, kr. 6.600 per einingu međ rafmagni 

Virkir dagar, mánudagur til föstudags kr. 3.300 sólarhringur per einingu međ rafmagni, sólarhringur.

Verđskrá fyrir svćđi sem eru ekki međ rafmagn:

Helgardvöl, frá föstudegi til sunnudags, kr. 4400 per einingu

Virkir dagar, mánudagur til föstudags, kr. 2700 per einingu sólarhringur.

Verđskrá fastleigustćđi í Miđdal:

Sumarleiga á fastleigustćđi í Miđdal, júní, júlí og ágúst 2024, kr. 50.000. Greitt er aukalega fyrir rafmagn af fastleigusvćđum


Verđskrá ţessi gildir jafnt fyrir tjöld, tjaldvagna, fellihýsi, hjólhýsi og húsbíla.

Ţegar tjaldsvćđi er bókađ fyrir gesti á orlofsvef er greitt sama gjald og um félagsmann sé ađ rćđa. Viđbótargjald greiđist hjá umsjónarmanni viđ komu. 


Yfirlitsmynd af tjaldsvćđi Skógarnesi