Upplýsingar eignar  -  Ólafsvík- Bćjartúni 5
Almennar upplýsingar
Nafn Ólafsvík- Bćjartúni 5 Tegund Sumarbústađur
Svćđi Vesturland Öryggis kóđi
Heimilisfang Bćjartúni 5
Lýsing

Starfsmannafélagið hefur umsjón með útleigu íbúðar að Bæjartúni 5, Ólafsvík, sem er á efri hæð póstafgreiðslunnar á staðnum.  Íbúðin stendur öllum fastráðnum starfsmönnum Íslandspósts til boða.


Íbúðin er vel staðsett og vel útbúin. Í henni eru þrjú svefnherbergi með svefnplássi fyrir 8 manns og að auki barnarúm. Borðbúnaður er fyrir 12 manns, eldhús með öllum græjum, uppþvottavél, örbylgjuofn og gasgrill. Baðherbergi með sturtu. Stór og björt stofa með sjónvarpi, dvd og hljómflutningstækjum.


Ólafsvík er stærsti þéttbýliskjarninn í Snæfellsbæ.  Þar er stór fiskiskipahöfn og þaðan siglir hvalskoðunarbátur yfir sumartímann.  Í bænum er hótel, gistiheimili og tjaldstæði, verslun,  veitingstaðir, söluturnar og sundlaug.  Efst í Bæjargili er Bæjarfoss.  Gönguleið er upp á Ólafsvíkurenni sem er ofan við bæinn.  Minjasafn og upplýsingamiðstöð er í Pakkhúsinu.  íbúafjöldi er 1016 (skv. heimasíðu Snæfellsbæjar). Einnig má finna 9 holu golfvöll rétt utan við bæinn.


 


Ólafsvík er í 194 km. fjarlægð frá RVK um Fróðárheiði og 203 km ef farið er s.k. Vatnaleið eða rúmlega 2  klst. akstur frá Reykjavík.  Starfsmannafélagið sér um að selja miða í Hvalfjarðargöngin á lægsta fáanlega verði hverju sinni.Svefnađstađa
Einbreitt rúm 1 Tvíbreitt rúm 1
Barnarúm 1 Svefnpláss 8
Sćngur og koddar 10 sćngur og 16 koddar. Ungbarnasćng + koddi Útdraganlegt rúm 1
Teppi 2 Koja 2 kojur

Búnađur
DVD spilari Barnastóll
Uppţvottavél Ţvottavél
Sjónvarp Geislaspilari
Gasgrill Örbylgjuofn
Útvarp Borđbúnađur fyrir 12
Ţurrkari

Á stađnum
Stćrđ 125 Herbergi 3
Heitur pottur Reykingar
Gćludýr leyfđ Sturta
Bađker Hjólastólaađgengi


Annađ
Handklćđi Viskustykki
Borđtuskur Uppţvottalögur
Salernispappír Rćstingarefni
Handsápa

Ýmsar upplýsingar
Nćsta verslun 200 metrar Sundlaug 50 metrar
Bensín Verđ per viku Vetur: 14.000 kr. - Sumar: 15.500 kr
Verđ per helgi Vetur: 7.500 kr. - Sumar: 9.000 kr Verđ per sólarhring Vetur: 2.500 kr. - Sumar: 3.000 kr
Ţrif Hćgt er ađ fá ţrfi gegn gjaldi. Nánari upplýsingar á stađnum Upplýsingar Brotfarartími er kl 12 og komutími er kl 16

Umsjónarmađur
Nafn Pósthúsiđ Ólafsvík
Tölvupóstfang olafsvik@postur.is
Sími 5801000
Farsími 8996712Laus tímabil
 
  maí 2021  
Sun Mán Ţri Miđ Fim Fös Lau
            1
2 3 4 5 6  7x 8
9 x10  11 12  13x 14 15
x16  17 18 19 20  21x 22
23 x24  25 26 27 28 29
30 31          
júní 2021
Sun Mán Ţri Miđ Fim Fös Lau
    1 2 3 x4  5
6 7 8 9 10  11x 12
13 14 15 16 17 x18x 19
20 21 22 23 24 x25x 26
27 28 29 30      
  júlí 2021  
Sun Mán Ţri Miđ Fim Fös Lau
        1 x2x 3
4 5 6 7 8 x9x 10
11 12 13 14 15 x16x 17
18 19 20 21 22 x23x 24
25 26 27 28 29 x30  31