Upplýsingar eignar  -  Akureyri, Skálatún 33, NEĐRI HĆĐ
Almennar upplýsingar
Nafn Akureyri, Skálatún 33, NEĐRI HĆĐ Tegund Íbúđ
Svćđi Norđurland Öryggis kóđi
Heimilisfang Skálatún 33
Lýsing

Íbúðin er ca 90m2,  eða 2 herbergi með 4 rúmstæðum,  eldhús,  stofa/borðstofa,  baðherberg, þvottaherbergi/geymsla og anddyri.  Hjólageymsla er á 1. hæð. Íbúðin er leigð með húsgögnum og lausamunum.


Ef íbúðinni/þvotti er ekki skilað hreinni/hreinum, áskilur LSS sér rétt til að láta þrífa íbúðina/þvottinn á kostnað leigjanda. 


Nespresso kaffivél er í íbúðinni.


Lykill er ekki afhentur án þess að þessum samningi sé framvísað.  Lyklar eru afhentir á Slökkvistöð Akureyrar