Upplsingar eignar  -  Reykjavk Grandavegur 42F - b 205
Almennar upplsingar
Nafn Reykjavk Grandavegur 42F - b 205 Tegund b
Svi Reykjavk ryggis ki
Heimilisfang Grandavegur 42F - b 205
101 Reykjavk
Lsing

Íbúð með tveimur svefnherbergjum.  Tvö tvíbreið rúm ásamt tveimur beddum og 1 barnarúmi.  Þvottavél og þurrkari.


Íbúðin er á 2.hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í neðri bílakjallara merkt N12. Yfirbyggðar svalir.


Brottfarartími er kl. 13:00. Komutími er kl. 14:00. 


Nespresso kaffivél er í íbúðinn


Ef íbúðinni er ekki skilað hreinni, áskilur LSS sér rétt til að láta þrífa húsið á kostnað leigjanda.