Orlofshúsareglur


Sumarútleiga (júní-ágúst)


Vetrarútleiga

Flest húsa okkar eru til útleigu ađ vetri til. Ţá er ekki stuđst viđ punktakerfi heldur rćđur hver pantar fyrstur. Vetrarúthlutun skerđir ekki rétt til sumarúthlutunar nema um páska.  Helgar leigjast út frá kl. 16:00 á föstudegi til kl. 12:00 á mánudegi.  Mánudagar til föstudaga eru leigđir út í dagsleigu og ţví hćgt ađ lengja helgar í annan hvorn eđa báđa enda.


ATH; Veđur og fćrđ.

Hamli veđur eđa fćrđ, ţannig ađ leigjandi komist ekki í orlofsbústađ ţarf, áđur en leiga hefst, ađ tilkynna um slíkt til félagsins međ tölvupósti (fit@fit.is). Ţađ er forsenda til endurgreiđslu á leigu. Viđ slíkar ađstćđur er um fulla endurgreiđslu ađ rćđa. Minnt er á ađ endurgreiđsla er alltaf í formi inneignar á orlofsvef FIT. Almennt er ekki um snjómokstur ađ rćđa ađ bústöđum FIT. Leigutakar eru hvattir til ađ kynna sér veđurspá og fćrđ á vegum áđur en lagt er af stađ. . Ferđalög til og frá orlofsbústöđunum eru alfariđ á ábyrgđ leigjenda. FIT greiđir ekki kostnađ sem leigutaki kann ađ verđa fyrir vegna veđurs eđa ófćrđar, svo sem eldsneyti, mat eđa gistingu. 


Pantađ á vefnum

Ţegar pantađ er á vefnum ţarf ađ skrá sig inn međ Íslykli eđa rafrćnum skilríkjum. Ţá er valiđ "Laus tímbil" úr valmynd.  Veljiđ viđeigandi mánuđ og tímabil.  Ţá ţarf ađ ýta á hnapp neđst á síđunni "Senda" og siđan "Stađfesta".  Nćsta skref er ađ "Samţykkja" skilmála og síđan ţarf ađ haka viđ "Samţykkt" og velja hnappinn "Greiđa."  Ţú hefur 10 mínútur til ađ bóka orlofshús eftir ţađ dettur ţú út nema ţú sért búinn ađ velja greiđslu í kortagátt ţá gefast ađrar 10 mínútur til ađ greiđa međ kreditkorti áđur en bókun dettur út.  Kvittun og leigusamningur sendist á uppgefiđ tölvupóstfang ađ greiđslu lokinni.  Ţeir sem ekki hafa kreditkort ţurfa ađ hafa samband viđ skrifstofu til ađ ganga frá greiđslu.


Öryggisnúmerin

Ef slys ber ađ höndum, hafiđ ţá samband viđ neyđarlínuna í síma 112 og gefiđ upp öryggisnúmer hússins sem ţiđ eruđ stödd í.


Úthlutunarreglur

Á sumrin eru húsin og íbúđirnar leigđar félagsmönnum til vikudvalar í senn, en á öđrum tímum eftir samkomulagi. Úthlutun fer fram eftir punkta-kerfi og eru reglur um ávinnslu og frádrátt punkta eftirfarandi:


Ávinnsla punkta

Hver félagsmađur sem greitt hefur fullt félagsgjald ávinnur sér einn punkt fyrir hvern mánuđ sem hann er í félaginu.


Frádráttur punkta viđ úthlutun

- Frá fyrsta föstudegi júnímánađar til síđasta föstudags í júní eru dregnir frá 26 punktar.
- Frá síđasta föstudegi júnímánađar fram í miđjan ágúst eru dregnir frá 36 punktar.
- Frá miđjum ágúst til fyrsta föstudags í september og einnig um páska eru dregnir frá 26 punktar.
- Viđ úthlutun á öđrum tímum koma engir punktar til frádráttar.
Ef fleiri en ein umsókn er um sama húsiđ á sama tímabili rćđur punktafjöldi hver hreppir hnossiđ. Ef punktafjöldi er jafn rćđur sú umsókn sem berst fyrst. Á umsóknareyđublöđum um orlofshús er gefinn kostur á allt ađ sex valmöguleikum. Ţví fleiri valkosti sem merkt er viđ, ţeim mun meiri líkur eru á úthlutun. Vetrarúthlutun skerđir ekki rétt til sumarúthlutunar.

Gćludýr

Gćludýraeigendur hafa leyfi til ađ nýta sér tvö orlofshús FIT til samveru međ sínum gćludýrum.
Orlofshúsin sem um rćđir ţar sem gćludýr eru leyfđ eru Kiđárbotnar 1 í Húsafelli og Skógarás 1 í Úthlíđ.
Vinsamlegast athugiđ ađ lausaganga hunda er ekki leyfđ á svćđinu.
Fólki međ ofnćmi fyrir dýrum er ráđlagt ađ fara ekki í ţessa bústađi.
Gćludýr eru stranglega bönnuđ í orlofshúsum nema í ţessum tveimur húsum.


Áminning
 Leigutaka ber ađ hafa leigusamning til stađar á međan á dvöl stendur. Leigutaki ber ábyrgđ á umgengni viđ orlofshús, orlofssvćđi og ađrar eigur FIT eftir almennum reglum skađabótaréttar og leiguréttar, ţ.e. ađ almennt skulu greiddar skađabćtur sem nema ţeim útgjöldum sem tjón bakar Orlofssjóđi, ef tjóni er valdiđ af ásetningi eđa gáleysi af félagsmanni eđa gesti hans. 
Heimild er fyrir ţví ađ áminna félagsmann vegna umgengni og/eđa skemmda á eign/eigum Orlofssjóđs. Félagsmanni gefst ţó tćkifćri á ađ skýra mál sitt viđ stjórn FIT áđur en endanleg áminning verđur ákveđin, allt ađ tvö ár. Ef brot félagsmanns er ítrekađ ţá missir sjóđfélagi rétt til nýtingar á orlofstilbođum nćstu fimm ár. 

Ábending

Félagsmađur getur ekki leigt orlofshús oftar en ţrisvar sinnum á hverju tímabili.

Vakin er athygli á ţví ađ orlofseignir FIT eru ađeins fyrir félagsmenn FIT. Ef félagsmađur er uppvís af ţví ađ framleigja öđrum eignina ţá er varanlega lokađ fyrir umsóknir ţeirra fyrir leigu á orlofseignum FIT.

Ađeins er hćgt ađ velja eitt orlofshús fyrir helgar- eđa vikuleigu. Ekki er heimilt ađ leigja fleiri en ţađ á hvern félagsmann.