Tímabilið Janúar - maí (þar með talin páskavikan) er opnað fyrsta virkan dag í október kl 13:00.


Tímabil sumarútleigu (það sem ekki leigist í forgangsleigu) er opnað samkvæmt auglýsingu ífréttabréfi og heimasíðu, hverju sinni.


Tímabilið sept. - des. er opnað fyrsta virkan dag í maí kl.13.00.


Hátún í Reykjavík er opnað fyrsta virkan dag í hverjum mánuði kl. 13:00. Þá opnast 7. mánuður frá þeim degi.


Húsið í Orlando er sett inn 1. virka dag í mars kl. 13 og þá opnað fyrir næsta ár á eftir. Dæmi: 1. mars 2013 kl. 13:00 er opnað allt árið 2014.


Verð á leigu í orlofshúsum á Íslandi er endurskoðað að vori, fyrir sumarútleigu, en verð á húsinu í Orlando er endurskoðað 1. mars.