Húsið er 51 fm. að stærð og skiptist í stofu, eldhús, þrjú svefnherbergi og baðherbergi. Svefnpláss og sængur eru fyrir átta manns. Enginn umsjónarmaður er á staðnum.