Íbúðin er með 2 svefnherberjum og er 95,7 fm. Hugguleg vinnuaðstaða er á ganginum (borð og stóll). Góð eldhúsaðstaða með barborði og 2 barstólum. Í borðstofunni er borðstofuborð með 6 borðstofustólum. Í stofunni er rúmgóður sófi og sjónvarp. Þvottahús er íbúðinni með þvottavél og þurrkara. Svalir eru á íbúðinni með garðhúsgögnum. 2 auka gestarúm fyrir allar 4 íbúðirnar eru í geymslunni, hægt er að hafa samband við umsjónarmann ef sjóðfélagi þarf auka rúm.
Rafrænar Brafa læsingar eru í íbúðinni.
Hægt er að sjá blokkina hér á ja.is.
Mælum með að þeir sem eru að fara að dvelja í íbúðunum skoði myndirnar undir eigninni (fletti alveg út í enda), þar eru ýmsar yfirlitsmyndir.