Verđ

Orlofshús á Íslandi:
Sumar:  Vikan er frá kr. 19.000 - 36.000 pr.vikan frá föstudegi til föstudags, nema Stóra húsiđ Apavatni ţar kostar vikan kr. 98.000 og helgin 42.000-  Vika í íbúđum í Reykjavík kostar frá kr. 26.000 til 36.000 vikan, fer eftir stćrđ íbúđa.
Vetur:  Helgin er frá kr. 8.100 - 15.300 frá kl.15.00 á föstudegi til kl.12.00 á mánudegi,, hćgt er ađ bćta viđ dögum gegn daggjaldi, daggjald ţriđjudag til fimmtudag á 50% afslćtti í orlofshúsum (ekki íbúđum í Reykjavík) Helgarleiga í íbúđum í Reykjavík  kostar frá kr. 10.800 -15.000 hćgt ađ leigja virka daga gegn daggjaldi.

Orlofsíbúđ á Spáni:
Sumar:  Tvćr vikur eru á kr. 80.000 skiptidagar eru ţriđjudagar.
Vetur:   Fjórar vikur á kr. 80.000,  tvćr vikur á kr. 57.500,  ein vika á kr. 42.000


Olofsíbúđ í Kaupmannahöfn:

Leigutímabil:  Ein vika í senn frá ágúst 2014 til loka september, skiptidagar eru föstudagar. Verđ pr. viku kr. 98.000 Frá oktober til páska nćsta árs er frjálst dagaval til leigu og verđ pr.dag kr. 14.000

Tjaldvagnar međ fortjaldi:  Í útleigu frá síđustu viku maí til september. 

                   Verđ:  Tjaldvagn međ fortjaldi  kr. 24.000 vikan (föstud.til fimmtud.) kr. 10.200 helgin föstud.til mánud. kr. 3.400 sólarhringurinn.


Endurgreiđsla leigugjalds

1. Segi félagsmađur sig frá greiddri bókun/leigu í orlofshús eđa íbúđ međ ţriggja vikna fyrirvara á leigutíma  (greitt er til baka međ sama hćtti og greitt var upphaflega).

2. Ef um óvćnt alvarleg veikindi er ađ rćđa, ţ.e. félagsmanns (skráđur leigjandi), maka eđa barna getur endurgreiđsla átt sér stađ gegn framvísun vottorđi lćknis.

3. Ef hćtt er viđ leigu međ styttri fyrirvara en í 1.liđ og eignin leigist aftur.

4. Óveđur eđa annađ af völdum náttúrunnar gefur ekki rétt til endurgreiđslu leigugjalds.

                          

Verđlisti gildir frá  1.janúar 2016