ÍslenskaEnglish
Ţađ er 3 Mögulegar ađferđir viđ umsókn um sumarúthlutun hjá FIT.
Aðferð 1

Aðferð 1

 

Valið er "UMSÓKN SUMAR" úr valmynd. Næst er skráð inn kennitala og öryggisnúmer (er við hliðina á kennitölu á félagaskírteini) og smellt á innskrá.

Hér birtast upplýsingar sem kallaðar eru upp úr gagnagrunni. Hægt er að breyta eða bæta við upplýsingum eftir þörfum.

Athugið að tölvupóstfang þarf að vera rétt skráð þar sem niðurstöður úthlutunar verða sendar á það.

 

Veljið eign og síðan tímabil í fellilista. Hægt er að velja allt að 10 valmöguleika fyrir sumarið en þó ekki nauðsynlegt. Því fleiri kostir sem valdir eru

auka möguleikana á að fá úthlutun.

 

Þegar búið er að velja þá kosti sem félagsmaður kýs sér þá er ýtt á senda.

 

Staðfestingar póstur er sendur sjálfvirkt á félagsmann og einnig er hægt að prenta út valkostina.

 

Hægt er að skoða valkostina hvenær sem er undir "Síðan mín" þegar félagsmaður er innskráður í orlofskerfi.

 

 

Aðferð 2

 

Valið er "Innskráning" úr valmynd. Næst er skráð inn kennitala og öryggisnúmer (er við hliðina á kennitölu á félagaskírteini) og smellt á innskrá.

Þá er valið "Laus tímabil" úr valmynd. Flettið mánuðum fram á sumar og smellið á það tímabil sem þið kjósið. Þá kemur upp staðfestingar gluggi og

ef velja á fleiri tímabil þá er smellt á "halda áfram" og ef búið er að velja þá kosti sem félagsmaður kýs sér þá er smellt á "Senda".

 

Þá er komið inn á umsóknarform þar sem hægt er að bæta við fleiri valkostum.

 

Þegar búið er að velja þá kosti sem félagsmaður kýs sér þá er ýtt á senda.

 

Staðfestingar póstur er sendur sjálfvirkt á félagsmann og einnig er hægt að prenta út valkostina.

 

Hægt er að skoða valkostina hvenær sem er undir "Síðan mín" þegar félagsmaður er innskráður í orlofskerfi.

 

Aðferð 3

 

Valið er "Innskráning" úr valmynd. Næst er skráð inn kennitala og öryggisnúmer (er við hliðina á kennitölu á félagaskírteini) og smellt á innskrá.

Smellið á landshluta á íslandskorti. Veljið bústað úr valmynd. Veljið "Laus tímabil" flettið fram að sumarmánuðum og veljið tímabil. Þá kemur upp staðfestingar gluggi og

ef velja á fleiri tímabil þá er smellt á "halda áfram" og ef búið er að velja þá kosti sem félagsmaður kýs sér þá er smellt á "Senda".

 

Þá er komið inn á umsóknarform þar sem hægt er að bæta við fleiri valkostum.

 

Þegar búið er að velja þá kosti sem félagsmaður kýs sér þá er ýtt á senda.

 

Staðfestingar póstur er sendur sjálfvirkt á félagsmann og einnig er hægt að prenta út valkostina.

 

Hægt er að skoða valkostina hvenær sem er undir "Síðan mín" þegar félagsmaður er innskráður í orlofskerfi.