Hjálp

1. Ađ skrá sig inn 

Ţú skráir ţig inn međ ţví ađ smella á innskráningu, efst í hćgra horninu.Settu inn kennitölu og veflykill (ađalveflykill ríkisskattstjóra)Smelltu á stađfesta.
2. Ađ finna laust tímabil

Til ţess ađ sjá laus tímabil smellir ţú á laus tímabil á láréttu valstikunni (menu).3. Ađ bóka sér hús

Smelltu á dagataliđ ţar sem eru lausir dagar (hvítir ferningar). Til ţess ađ fara í nćsta mánuđ er smellt á viđeigandi mánuđ fyrir ofan dagataliđ.Ţegar ţú hefur valiđ dag kemur upp sprettigluggi (pop up) ţar sem ţú ert beđinn um ađ velja lokadagsetningu.Eftir ađ tímabil er valiđ er smellt á senda og ţá ţarf ađ ganga frá greiđslu.