Upplýsingar eignar  -  Kjarnaskógur - Gata Mánans
Almennar upplýsingar
Nafn Kjarnaskógur - Gata Mánans Tegund Sumarbústađur
Svćđi Norđurland Öryggis kóđi
Heimilisfang Kjarnaskógur - Gata Mánans nr 8.
Lýsing

Kjarnaskógur er á einni hæð og stendur við götu Mánans no 8. Norður af Kjarnaskógi. Ekið er inn þar sem farið er að Hjúkrunarheimilinu í Kjarnaskógi. Okkar hús er syðst og vestast efst í hverfinu merkt FIA.


Í húsinu eru 3 svefnherb, fyrir rúm og sængur fyrir 9 manns.


Þar eru öll helstu þægindi eins og heitur pottur, grill, TV,CD,DVD og fleira.


Í kjallara er síðan þvottavél og þurrkaðstaða sem gott er að hengja upp föt eftir skíða og gönguferðir.


Hundar, kettir og annað húsdýrahald er bannað.