Upplýsingar eignar  -  Reykjaskógur 2
Almennar upplýsingar
Nafn Reykjaskógur 2 Tegund Sumarbústađur
Svćđi Suđurland Öryggis kóđi
Heimilisfang Reykjaskógur í landi Efri-Reykja Bláskógabyggđ.
Lýsing

Húsið er að grunnfleti 78 fm á 2 hæðum. 3 svefnh. og rúm fyrir 9 manns og að auki nokkrar dýnur.


Húsið er búið öllum hugsanlegum þægindum eins og heitum potti, gasgrilli, uppþvottvél, þvottavél, sjónvarpi, DVD o.fl.


Hundar, kettir og annað húsdýrahald er bannað.